Nordic CRAFT vinnustofa Kaupmannahfn 12.-14. Mars 2019

g hafi lengi tla a kynna mr eTwinning. g hafi ljsar hugmyndir um hva a vri nkvmlega en vissi a a vri frbrt tkifri til endurmenntunar, efla faglega vsni, bta njum kennsluverkfrum sarpinn og ferast til annara Evrpulanda. Tilviljun r v a nkvmlega sama tma og g kva a kynna mr eTwinning s g auglsingu um Nordic CRAFT nmskei Kaupmannahfn. etta nmskei virtist passa fullkomlega fyrir r hugmyndir sem g hafi um nm og kennslu. a sem heillai mig helst var nlgunin a tengja verkefnin raunveruleikanum, g er sjlfur undir tluverum hrifum kenninga John Dewey sem sagi m.a. a til a raunverulegt nm geti tt sr sta veri verkefni eirra a valdefla nemendur – g hef v veri a ra plingar mnar um a slk valdefling nist einna best me v a fst vi raunveruleg vifangsefni. a var v afar ngjulegt a vera valinn til a mta til Kaupmannahafnar annar tveggja slenskra kennara.

Vinnustofan var haldin, samhlia Nmsht Danmerkur 2019 (Lringsfestival), glsilegu rstefnuhllinni Bella Center. Hpurinn gisti Bella Center Sky, sem var frbrt htel og bkstaflega hliin rstefnuhllinni. Astur voru v allar eins og best verur kosi. vinnustofunni voru 33 kennarar og eTwinning tengiliir fr llum Norurlndunum. Vi hfum ll rita kynningu um okkur samt hugmynd a verkefni ur en vi mttum vinnustofuna og s undirbiningur reyndist okkur vel. CRAFT stendur fyrir Creating Really Advanced Future Thinkers. Vinnustofan var skipulg til a lkja eftir v ferli sem nemendur vera a fara eftir sjlfir – RannsknSkpunFramkvmd.

Kennararhpurinn rannsakai CRAFT verkefni til dmis me v a hla fyrirlestra, frum vandlega yfir nmsmatsaferir fyrir verkefnin og fengum svo a hla kynningu fr nemendum sem kepptu til verlauna meal danskra CRAFT verkefna.

Skpunin fr annig fram a kennarar unnu r eim hugmyndum sem vi komum me til Kaupmannahafnar og vldum okkur svo au verkefni sem okkur ttu mest spennandi. g stakk upp verkefni sem var fjallai um umbtur nmsumhverfi nemenda og a voru tveir kennarar sem fannst a einnig vera spennandi verkefni. Olaug fr Noregi og Ann fr Finnlandi samt mr kvum v a ba til eTwinning verkefni saman og vinna eftir verkferlum CRAFT verkefna. Vi num svo a skipuleggja hvernig vi tluum a koma verkefninu okkar af sta og htta kennsluna okkar. Vi bjuggum til allar tlannir og komum eim inn eTwiningLive.

Framkvmdin verur s a klra verkefni me nemendum okkar.

Heilt yfir trlega vel heppnu og spennandi vinnustofa og verkefni sem hfst kjlfari. Frbr byrjun sem ferli mnum eTwinning samstarfi og g get ekki bei eftir v a klra nverandi verkefni svo g geti rttltt a fyrir sjlfum mr a byrja a leita a nju verkefni.

orleifur rn Gunnarsson - Grunnsklakennari og verkefnastjri Grunnskla Seltjarnarness


rlega eTwinning-rstefnan Varsj

rlega er haldin str eTwinning-rstefna ar sem starfsmenn fr llum landskrifstofum koma saman samt kennurum, sklastjrnendum og starfsflki r menntamlaruneytum landanna. Sastnefndu gestunum hefur veri boi sustu tv r og fer eim fjlgandi lndunum sem eru me fulltra r runeytinu, en r voru au um 30 sem tku tt vinnustofu sem var helgu eTwinning og menntastefnu yfirvalda. sland var v miur ekki me fulltra a essu sinni en vi munum halda fram samtali okkar vi Menntamlaruneyti og stefnum a einhver aan muni koma me okkur nsta ri.

IMG_0432

sta ess a starfsflki r runeytum er boi a taka tt er einfaldlega s a markmi eirra sem mta og ra menntastefnu Evrpusambandsins eru skr hva vara eTwinning; verkefni a vera hluti af menntastefnu yfirvalda og einstakra skla og kunnugt llum eim sem koma a kennslu og menntun hverju landi. fyrstu kann etta a hljma raunhft markmi en egar betur er a g sst a n egar hefur eTwinning n trlegri tbreislu. Yfir 6000.000 kennarar hafa skr sig og milljnir nemenda teki tt yfir 75.000 verkefnum. eTwinning hefur rtt rmum ratug n a vera strsta samstarfsverkefni menntamlum Evrpua er v grarlegur fjldi sem kemur a eTwinning hverju landi og kemur v ekki vart a rstefnunni, sem r var haldin Varsj Pllandi, voru tttakendur yfir 600 talsins. A essu sinni frum vi fimm fr slandi, Slveig og orsteinn fr slensku landskrifstofunni, Ranns, Edda sk kennari Norlingaskla, Mr Inglfur kennari Vallaskla Selfoss, og Hlfdn orsteinsson sklastjri Stru-Vogaskla en sklinn er einmitt einn fjgurra eTwinning-skla slandi.

IMG_0459

tttakendur skru sig fyrirfram r talmrgu vinnustofur sem boi voru, allt fr kennslufrilegum umruhpum til vinnustofa um mikilvgi samstarfs allri menntun. Allar vinnustofurnar ttu a sameiginlegt a tengjast eTwinning me einum ea rum htti og markmi eirra, lkt og me eTwinning yfir hfu, var a efla sklasamstarf Evrpu, auka vsni nemenda og bta menntun almennt.

IMG_0412

Ferin var lrdmsrk og vel heppnu. Hpurinn var sammla um a margt hugavert hafi ar fari fram sem mun, gegnum slensku tttakendurna, smjga inn sklakerfi og gera ar litlar en mikilvgar breytingar.


Sjlfbr run - eTwinning rstefna Lille 12.-14. oktber

g var valinn samt remur rum slenskum kennurum til tttku eTwinning rstefnu Lille, Frakklandi, dagana 12. til 14. oktber. Yfirskrift rstefnunnar var sjlfbr run (Sustainable development) en hn var tlu byrjendum svii eTwinning.

Fyrir nokkrum rum kynnti strfrikennari vi skla minn, Jhanna Eggertsdttir, eTwinning verkefni sem hn var tttakandi . Mr tti hugmyndafrin hugaver og hef fr eim tma haft huga a kynna mr eTwinning betur. g hef lengi haft huga umhverfismlum og hef gengt stu umhverfisfulltra vi skla minni mrg r. Mr fannst v kjri a skja um tttku essari rstefnu ar sem hn var tlu byrjendum og au verkefni sem tti a stofna til voru helgu sjlfbrni. a gladdi mig miki a vera fyrir valinu samt remur rum kennurum eim Helenu Aspelund (Grunnskla Fjallabyggar), Hafdsi Einarsdttur (rskla Saurkrki) og Brynju Finnsdttur (Menntasklanum Akureyri).

Vi mttum Lille degi fyrir rstefnu og gafst v sm tmi til a skoa essa fgru og fornu borg. Rstefnan hfst fstudegi en margir tttakendur nu ekki fangasta fyrr en laugardegi og kom ar til tafir og niurfellingar flugi.

Fstudagurinn fr aallega a kynna hugmyndafri og sgu eTwinning og segja fr nokkrum dmigerum verkefnum. A v loknu gafst tttakendum tkifri til a tala saman. Notast var vi „skyndikynna“ sni fundinum. tttakendur voru parair saman og tluust vi um mguleg verkefni 3 mntur en san var flk para vi njan aila og koll af kolli. Strax essum fundi ni g a tengja vi Muriel Le Duic fr College Joseph Subcot Reunion eyju Indlandshafi.

Reunion er fyrrum nlenda Frakka en dag er n hra Frakklandi. sland og Reunion eru eldfjallaeyjar, svo kallair heitir reitir, en eldvirkni Reunion er lkari v sem gerist Hawaii en slandi. raun samanstendur eyjan af tveimur dyngjum annarri virkri en hinna virk. Bi sland og Reunion voru byggar egar Evrpubar nmu ar land en samsetning ba er mun fjlbreyttari Reunion, en eir koma fr Frakklandi, Afrku, Indlandi og Kna. Opinbert tunguml eyjaskeggja er franska en flestir nota krl daglegu lfi (blanda af frnsku, malagsku, hind, portglsku og indverskum mlum). mean sland situr kaldtempraabeltinu og a hluta kuldabeltinu er Reunion hitabeltisparads me regnskgum og steppum. Bar eyjar byggja afkomu vaxandi mli feramennsku. ttbli Reunion er meira en slandi. ar ba um 900.000 manns 2500 km2 svi (1/3 af flatarmli Vatnajkuls). etta gerir um 360 ba km2 samanburi vi 3,5 ba km2 slandi.

fyrstu vafist fyrir okkur a Muriel kennir yngri nemendum en g. Hins vegar eru elstu nemendur hennar jafnaldrar eim yngstu sem g kenni og er hugsunin s a hennar elstu og mnir yngstu tak tt verkefninu.

Vi notuum laugardag og sunnudag til a ra verkefni. Nafn verkefnisins er „Effects of environmental changes on a volcanic island environment“. a hefst vornn 2019 og er remur fngum. fyrsta fanga kynna nemendur sig fyrir hvor rum, rum fanga kynna eir skla sna en eim rija fara eir strri samanbur. eim hluta munu nemendur Reunion skoa hrif umhverfisbreytinga regnskga Reunion en slensku nemendurnir skoa hrif veurfarsbreytinga jkla. Gert er r fyrir a verkefninu ljki lok ma 2019. a verur mjg spennandi a sj hvernig verkefni rast.

a er von okkar og markmi a verkefni stuli a frekari samstarfi og hugsanlega gagnkvmu heimsknum nemenda og kennara ef stuningur fst til.

Kristinn Arnar Gujnsson,Raungreinakennari Borgrholtsskla

mynd 2Muriel Le Duic fr College Joseph Subcot Reunion eyju og Kristinn Arnar Gujnsson fr Borgarholtsskla, Reykjavk.


eTwinning rstefna Lxemborg fr 19.-21. oktber 2018

eTwinning rsetfna var haldin dagana 19.-21. oktber undir heitinu ,,Digital Game-Based Learning in the classrom“ Lxemborg. a var ekki hgt a komast til Lxemborgar ann 19. ef maur tk flug samadgurs fr slandi, fr g v til Frankfurt 18. oktber og fram til fangastaar sama dag. fstudaginn sl. labbai g mibnum og mtti rstefnuna. a var kynning um notkun tlvuleikja kennslu. Eftir a var hpnum skipt fimm ltla hpa og fengu allir hparnir tkifri til a fara 5 mismunandi stvar ar sem allskonar hugaver tki og stafrnir leikir voru kynnt og prfu. Dagskrin lauk me kvldmat htelinu.

Laugardaginn 20. okt. byrjuum vi snemma og mttum „Convention hall“ eftir sm kynningu um „storytelling“ var gefi tkifri til a velja stvar eftir hugasvii og a tala vi hugsanlega samstarfsaila. g komst strax samband vi kennara fr Runion eyju (Frakkland), Tkklandi, Grikklandi og Lithen. Mki hugmyndafli fr gang. Nst var rtt um hverning og hvenr verkefni mundi fara af sta. Etwinning verkefni okkar heitir „Memory Beyond Borders“. Sama kvld var stafrnn leikur „escape room“ skipulagur fyrir okkur sem var mjg skemmtilegur og vi lbbuum mki um mibinn og enduum fnum veitingasta fyrir kvldmatin. sunnudags morgninum 21. oktber var verkefni kynnt og vi lgum af sta heimleiis eftir hdegi.

M. Azfar Karim, umsjnarkennari vi Grunnb61277962_optsklinn Hellu

b511837a2_opt (1)


eTwinning rstefna Helsinki

Dagana 31.8 - 2.9.2017 var haldin norrn eTwinning tengslarstefna Helsinki. Tilgangur hennar var a tttakendur myndu stofna eTwinning verkefni me kennara fr ru Norurlandanna. tttakendur voru um 40 talsins. ema rstefnunnar var forritunarhugsun me herslu forritun (Computational thinking, med huvudinslaget Kodning) og var rstefnan tlu kennurum sem kenna nemendum 1.-3. bekk og tla a beita forritunarhugsun kennslu nsta sklari. Dagskrin hfst fimmtudaginn 31. gst kl. 14, og lauk laugardaginn 2. september kl. 13. Skilyri fyrir tttkunIMG_1265i var a stofna eTwinning verkefni vinnustofunni. Einnig a kynna eTwinning og segja fr ferinni sklanum, hvetja ara kennara til ess a taka tt og styja .

Fr slandi fru Gun Sigrur lafsdttir r Dalvkurskla og orbjrg Gumundsdttir r Akurskla Reykjanesb.

Dagskrin var vel skipulg og gur tmi gefinn a kynna fyrir okkur mis tl og tki til kennslu forritun og fyrir hvert ru. San ttum vi a tengja okkur vi kennara fr einhverju ru Norurlandanna, ba til verkefni saman og vinna san a verkefninu samstarfi egar heim vri komi. Vi slendingarnir komum til Helsinki seinnipart mivikudags. Vi gistum Radisson Blue Seaside Hotel og ar var rstefnan haldin. Vi hittum hpinn um tvleyti fimmtudegi og voru fimmtudagur og fstudagur nttir vel. Eftir stfa dagskr fstudagsins var fari skemmtilegan „ljsmyndaratleik“ um miborgina og enda flottum veitingasta ar sem var bora um kvldi. laugardaginn var dagskr fram yfir hdegi, en var a drfa sig vllinn og fljga heim.

Vi erum bar reynslunni rkari og akkltar fyrir a f etta tkifri til a rast starfi og kynnast kollegum rum lndum. Bar erum vi komnar vel veg verkefnunum sem bin voru til og erum samstarfi vi kennara Finnlandi og Svj.

Takk fyrir okkur! smile


Spilbaseret lring i det 21. rhundrede - eTwinning rstefna Kaupmannahfn 27. - 29. gst 2018

Vi vorum rjr sem frum essu rstefnu fr slandi, Anna Mara orkelsdttir (Hruvallaskla - ur Hlabrekkuskla), gsta Gunadttir (Kpavogsskla) og Kristvina Gsladttir (Varmahlaskla).

42170134_471463466681712_3432765186992242688_nDagskrin byrjai eftir hdegi mnudeginum me mat og leikjum til a hrista hpinn saman. arna voru komnir fulltrar fr llum Noregi, Svj, Finnlandi og Danmrku auk okkar. Vi fengum kynningu eTwinning og hva a stendur fyrir og eftir kaffi hlt Thorkild Hanghj lektor vi laborgarhsklann Kaupmannahfn fyrirlestur um gildi tlvuleikja fyrir nm nemenda. Hann fr m.a. gegnum hvernig a a hanna eigin tlvuleiki geta auki 21. aldar hfni nemenda. Vi frum svo ll saman t a bora um kvldi talskan veitingarsta. ar var bi a merkja hvar vi ttum a sitja, annig a vi slendingarnar (sem var fmennasti hpurinn) stum allar sitthvoru borinu, mean Danirnir nu a fjlmenna borin, enda lang strsti hpurinn arna.

rijudeginum frum vi me lest laborgarhsklann Kaupmannahfn. ar hittum vi fyrir41961974_248789892489973_2467219864125702144_n Thorkild aftur Stine Ejsing-Dunn sem er, eins og hann lektor vi sklann. Hn kenndi okkur allt um Hnnunar hugsunina (Design Thinking). Eftir hdegismat fengum vi a prfa sjlf a nta essa fri, egar vi frum hpa og ttum a vinna me hinn ekkta leik Myllu. Fyrst greinum vi kosti og galla hennar og sm saman breyttum vi leiknum, annig a hann ttu rr ailar a geta spila einu. r eirri vinnu komu hparnir allir me mjg mismunandi tfrslur sem var skemmtilegt a prfa.

Vi frum lka hpa til a finna okkur samstarfsaila fr hinum tttkulndunum og fengum allar tengilii sem vi munum vera sambandi vi vetur. Verkefnin eru mismunandi en snast ll um a kenna nemendum a nota a sem vi lrum nmskeiinu.

Eftir essa smiju fengum vi siglingu hfninni Kaupmannahfn og gengum aeins um Nyhavn og ngrenni. Svo skemmtilega vildi til a egar vi stum og fengum frslu um konungshllina gekk franska forsetafrin framhj okkur, brosti til okkar og veifai. a var mjg vnt og ruvsi. Um kvldi frum vi t a bora aftur saman og svo frum vi Spilcaf, ar sem vi prfuum mis spil me asto flksins sem vinnur ar. (Bastardcafe.dk)

mivikudeginum vorum vi a mestu v a vinna me nju samstarfsailunum okkar. Vi kvum hugmynd og “pitchuum” hana svo fyrir alla nrstadda. hdeginu frum vi saman t a bora og eftir a fr flk a sna aftur til sns heima og vi flugum heim um kvldi.

Vi kkum krlega fyrir etta tkifri:)

Me bestu kveju,

Anna Mara, gsta og Kristvina.42156493_689301458098532_3290368385266745344_nSendiherravinnustofa Rmskog Oslo dagana 5. - 7. oktber 2018

g undirritu fkk tkifri til a skja vinnustofu norrnna sendiherra eTwinning dagana 5. til 7. oktber 2018. Vinnustofan var haldin a essu sinni Noregi nnar tilteki Spa-hteli Rmskog sem liggur dlti utan vi Oslo. Vi sem stum vinnustofuna vorum rmlega 30 sendiherrar fr Norurlndunum en hn hefur veri haldin til skiptis rlega Norurlndunum undanfarin 6 r. etta er fimmta sinn sem g f tkifri til a taka tt svona vinnustofu og var g eini sendiherrann fr slandi a essu sinni. Samskiptaml voru danska, norska og snska. arna geta sendiherrarnir bori saman bkur snar og fengi g r og hugmyndir um hvernig unnt s a laa kennara til a taka tt eTwinningverkefnum og nmskeium.

Eftir flug fr Keflavk snemma fstudagsmorguninn 5. oktber lenti g Oslo um hdegisbil og tk lest fr flugvellinum til Lillestrm sem tk um 15 mntur. ar bei rta sem flutti okkur, nokkra Finna og einn lending hteli Rmskog og tk aksturinn um eina og hlfa klukkustund.

hopmyndiromskog

Formleg dagskr hfst san um 3 leyti sama dag ar sem boi var upp hressingu og fari var yfir tillgur sem tttakendur hfu lagt til tricider-vefnum dagana ur en vinnustofan hfst. ar vorum vi bin a ra um hverjar vru strstu skoranirnar sambandi vi sendiherraverkefni.

Vi rddum litlum hpum um:

 • Hvernig vi fum kennara til a vinna verkefni eTwinning?
 • Hvernig vi num athygli sklastjrnenda?
 • Hvernig vi tskrum og sannfrum um a a s auvelt og einfalt a vinna samskiptaverkefni eTwinning?
 • Hvernig vi num til in-/tknikennara?
 • Twinspace og eTwinning live - hva m fara betur, hvernig er a vinna essum svum o.s.frv.
 • Vettvang verkefnasamskipta (partnerforum).
 • Hvernig vi getum vaki athygli nemenda og fengi me kvaranatku og verkefnavinnu? (Involvera eleverna).

Rtt var um gamerkin QL (Quality Lables).

egar veitt eru gamerki er teki tillit tileftirfarandi:

 • a mikilvgt s a verkefnin byggi nmskr vikomandi skla
 • a margar aferir su notaar til a n settum markmium
 • a aukin hersla s lg a tttakendur eigi samskiptum innbyris milli landa og skiptist upplsingum og hugmyndum.
 • a upplsingatkni s notu til a n gri samvinnu og upplsingamilun
 • a ll stig verkefnisins su skr - .e.a.s. g tlun s fyrir hendi
 • a ttekt s v hvaa gildi au hafi haft fyrir tttakendur (evaluation)

Vi umskn gamerki eru gefin stig og arf minnst 15 stig til a f gamerki. Mest er hgt a f 30 stig. Fyrir hvern ofangreindan tt eru gefin mest 5 stig. En hvers vegna tti a skja umQL vi lok verkefna og hvaa gildi hafa au fyrir tttakendur.Eflandsskrifstofan veitir QL fer verkefni pott me rum verkefnum hj NSS og kost v a f Evrpumerki og jafnvel lenda ttekt fyrir framrskarandi verkefni og f viurkenningu rlegri rstefnu eTwinning.

var rtt um eTwinningskla, hvaa krfur vru gerar til a f viurkenningu og hvaa mguleikar/frindi/rttindi gfu vikomandi skla sem hlyti viurkenningu sem eTwinningskli. Normenn vilja t.d. a allir sklar ar sem eTwinningsendiherrar starfa su eTwinningsklar. Einnig kom fram a eTwinning-sklar veita brautargengief stt er um "mobilities" og hafa forgang egar stt er um Erasmus+ verkefni. eTwinningsklar ganga fyrir vi mis rttindi sem hgt er a f eins og styrki, bo vinnustofur/rstefnur o.s.frv.

laugardeginum var verkefni CRAFT kynnt en a stendur fyrir "Creating Really Advanced Future Thinkers". Verkefni Nordic Craft er samvinna Normanna, Dana, Finna og Sva og tlunin er a nota eTwinning sem ramma utan um verkefnin. Norrna rherranefndin styrkir verkefni. Hr m sj myndband me ensku tali sem tskrir CRAFT.

Eftir kynningu CRAFT unnum vi hpum vi lausn verkefnis sem flst v a finna heppilegustu lausn v hvernig hgt vri a auka sslu yfir vetrarmnuina en hn datt alltaf niur v tmabili. Unni var nokkrum hpum og gefin voru stig fyrir kynningu bestu lausninni. A sjlfsgu var g vinningshpnum semfkkflest stigin :-).

Vi lausnina stungum vi upp a nota tkni og upplsingamilun samt v a verlauna sem keyptu mest af s. Dmarinn ( nmskeiinu) var reynslumikill ssali sem var "fyrir tilfelli" hpnum og dmdi af reynslu :-)

Einn hpurinn bj til myndband ar sem hann tskri sna lausn.

CRAFT workflow lsir v hvernig svona vinna getur fari fram. Danmrku r fr fram CRAFT ht ar sem nemendur sndu niurstur snar. Myndband.

A lokum unnum vi me nokkrar hugmyndir a verklagi og verkefnum sem hgt vri a vinna sem CRAFT verkefni. au verkefni liggja inni Twinspace sunni okkar og hgt er a nlgast au gegnum sendiherrana.

tttakendur voru afar sttir me vinnustofuna og vildu halda fram a hittast rlegum vinnustofum til skiptis Norurlndunum v a skilai alltaf gum hugmyndum og sambndum samt einhverju markveru/hagntu sem hgt vri a nta sr vi framhaldandi vinnu me kennurum hverju landi fyrir sig. g segi bara takk fyrir mig og held fram a bera t boskapinn um skapandi verkefnavinnu me eTwinning.

Kolbrn Svala Hjaltadttir


Tengslarstefna Lxemborg oktber 2018 - Digital Game-Based Learning in the classroom

g fr eTwinning tengslarstefnu Lxemborg 19. – 21. oktber. Til a vera komin tka t feraist g til Lxemborgar fimmtudaginn 18. oktber og valdi g a fljga til London og aan til Lxemborgar. Feralagi gekk mjg vel og g var komin hteli ar sem allir rstefnugestirnir gistu fyrir kvldmat. rstefnunni voru um 60 manns.

g vaknai snemma fstudeginum og fr t a ganga. g gekk um borgina og skoai eins miki og g gat en a mnu mati er Lxemborg mjg falleg borg og a var einstaklega gaman a f tma til a skoa borgina.

Rstefnan hfst klukkan 14 fstudeginum me sm opnunarru og tveimur erindum um hvernig hgt er a nota stafrna leiki kennslu en yfirskrift tengslarstefnunnar var „Digital Game-Based Learning in the classroom“. A essum erindum loknum var okkur skipt upp hpa og vi frum mismunandi stvar ar em okkur gafst tkifri a spjalla saman og skoa mismunandi stafrna leiki sem hgt er a nta kennslu. Deginum lauk me sameiginlegum kvldveri htelinu.

laugardeginum urftu allir a vera tilbnir anddyri htelsins klukkan 8:30 og fru flestir me rtu salinn sem vi vorum ann daginn. g og rjr arar kvum a f okkur ferskt loft og ganga a rstefnusalnum. Dagurinn hfst svo kynningu um stafrna sguger og eftir a frum vi hpa t fr hugasvii. hugasvihpunum spjlluum vi saman og r var a a mynduust minni hpar sem hfu a vinna a snu eTwinning verkefni. g er 5 landa hpi og nttum vi ann tma sem vi hfum laugardaginn a skipuleggja verkefni okkar og gekk a vel. egar vinnustofunni lauk kva g a ganga aftur hteli en mig langai a f tkifri til a ganga ofan gili sem er borginni, g s sannarlega ekki eftir eirr gngufer. Allur hpurinn hittist svo a nju klukkan 17:30 bnum og ar frum vi stafrnan tileik (escape room) sem var mjg skemmtilegur. Hpnum var skipt minni hpa og fkk svo hver hpur einn iPad og msa fylgihluti sem nta urfti til a leysa rautir og bjarga heiminum. Vi enduum svo veitingasta ar sem allir hparnir komu saman og boruum kvldmat.

sunnudeginum vorum vi einungis htelinu. Vi fengum tma til a klra verkefni okkar og skr a. g og hpurinn minn num a fullklra verkefni og g og samstarfsaili fr Slvenu skrum verkefni inn gagnagrunn eTwinning. egar undirbningstma var loki voru allir hparnir me stutta kynningu verkefnunum snum. a var gaman a sj hve fjlbreytt verkefnin voru. Undir hdegi lauk rstefnunni me stuttri ru og fljtlega eftir a kvddumst vi ll og hver og einn hlt heim lei.

Allt utanumhald og skipulag varandi rstefnuna var til fyrirmyndar og a var einstaklega ngjulegt a f tkifri til a fara eTwinning rstefnu og algjr bnus a rstefnan var landi sem g hafi ekki heimstt ur.

Ragna Gunnarsdttir, umsjnarkennari Flataskla


PDW for eTwinning Ambassadors 2018 - BELGRAD

Dagana 4. til 6. jn s.l. var haldin vinnustofa Belgrade Serbu fyrir nja sendiherra eTwinning Evrpu. slandi eru starfandi nokkrir sendiherrar en tveir af eim teljast nir og voru eir fulltrar slands. a voru au Hans Rnar Snorrason kennari Hrafnagilsskla Eyjafjararsveit, sendiherra Norurlandi og Rsa Harardttir sklasafnskennari Norlingaskla og sendiherra Hfuborgarsvinu.20180604_110533

Flogi var t sunnudaginn 3. jni me millilendingu Brussel. Komi var til Belgrad um mintti sama dag.

ar sem a rstefnan byrjai ekki fyrr en seinnipartinn mnudeginum var frbrt tkifri til a skoa essa sgufrgu borg sem var frekar skemmtilegt yfir 20 stiga sumarhita.

Vinnustofan var haldin stru rstefnuhteli Metropol Palace Hotel og flestir tttakendur gistu ar. tttakendur voru 160 fr 39 lndum Evrpu. Eftir nokkur inngangserindi m.a. fr menntamlarherra Serbu var fari a hrista hpinn saman. a var gert fjlbreyttan htt me msum hpeflisleikjum ar sem tttakendum var skipt hpa og unnu skemmtileg verkefni og alltaf me eTwinning huga. essum fyrsta degi lauk me sameiginlegum kvldveri.

Klukkan hlf 10 rijudeginum hfs dagskrin aftur me vinnustofum. Hgt var a velja um sex vinnustofur sem fjlluu einn ea anna htt um a hvernig best vri a nota eTwinning margvslegan htt, hvernig leiir vru gar til ess a f kennara verkefni svo eitthva s nefnt. Hans Rnar og Rsa pssuu a velja aldrei smu vinnustofuna annig a au gtu mila v sem au lru sn milli. essum tveimur dgum hfu au kost v a velja fjrar mismunandi vinnustofur af 16 sem boi voru. Efni var fjlbreytt en dmi um vinnustofur sem au vldu voru: Running a Face to Face eTwinning workshop, A brief guide to eTwinning Learning Events - a hands-on workshop20180604_162713

og Twinspace and communication with partners. a er skemmst fr v a segja a vinnustofurnar voru mjg misjafnar a gum en alltaf lri maur eitthva ntt. a kom fyrir a s sem s um vinnustofuna var me minni reynslu af eTwinning en tttakendur og sagi eim fr hlutum sem flestir ekktu. Arar voru mjg gar og vktu huga og hrifningu eirra sem sttu. a sem vallt stendur upp r svona vinnustofum og rstefnum er s tengslamyndun sem sr sta. arna hittu au Hans Rnar og Rsa kennara sem au hfu hitt ur og ara sem unni hfu me eim verkefnum en aldrei hitt. Svo m ekki gleyma eim nju kynnum sem stofna var til sem eiga vonandi eftir a vera uppspretta margra skemmtilegra verkefna framtinni.

Sumarkveja

Hans Rnar Snorrason og Rsa Harardttir

20180605_120224


eTwinning rstefna Rm ma 2018

Rm

eTwinning rstefna

Rm, ma 2018

13.ma lgum vi fimmmenningarnir g (Eln ra Stefnsdttir), Helga Mara Gumundsdttir, Flataskla, Kristn Helgadttir, Leiksklanum Holti, Svava Bogadttir, Stru-Vogaskla og Gumundur I. Marksson fr landskrifstofunni af sta fr Keflavk. Flugi gekk allt eins og sgu og lentum vi Rm ar sem str leigubll bei okkar. Flugvllurinn er aeins um 14km fyrir utan borgina og var v gott a sj fyrir sr htelrmi eftir langan feradag.

egar leigubllinn renndi upp a htelinu kom starfsmaur hlaupandi t og sagi a vi yrftum a fara anna htel smu keju. Leigublstjrinn skutlai okkur anga og leist okkur ekkert srlega vel akomuna, rngt og dimmt hsasund, en frum samt inn. ar kannaist enginn vi neitt. ar sem a klukkan var orin um eitt kvum vi a gista arna eina ntt og sj til um morguninn.

Morguninn kom ljs a leigublstjrinn hafi fari me okkur vitlaust htel. Vi rltum v yfir rtta hteli sem var gngufri.

ennan dag hfum vi dltinn tma til a skoa okkur um borginni, vi vorum j alveg mibnum og ekki langt a ganga milli hugaverra staa. Hlutirnir sem vi skouum voru Pantheon, sem er elsta heila bygging Rm, kirkja og sgulegt grafhsi, Colosseum, Rmnsku minjarnar og fleira.

Eftir hdegi hfst svo rstefnan og var yfirskrift hennar

“Eflum eTwinning skla: Leium, lrum og deilum” og st hn yfir 14.-16. ma

Rstefnan var fyrst og frems fyrir skla sem hloti hafa viurkenninguna “eTwinning skli”, en hn byggist ruggri netnotkun og breiri tttku eTwinning og aljasamstarfi, .e. a tttakan byggi ekki framtaki einstakra kennara heldur s markviss, njti stunings sklastjrnenda og ni til fjlda nemenda. vor hlutu 1211 evrpskir sklar ennan titil, en aeins fjrir slandi. A gerast eTwinning skli er liur sklarun. Fyrir utan a eflast enn frekar notkun upplsingatkni og aljasamstarfi hafa eTwinning sklar tkifri til a styrkja starfsrun kennara og sklastjrnenda auk aljatengsla sklans.

Um 250 manns af 35 jernum tku tt rstefnunni, flestir sklastjrnendur.

Rstefnan hfst v a vi vorum boin velkomin af yfirvldum menntamla talu. ar talai m.a. Sara Pagliai sem er yfirmaur Erasmus +. Hn lagi mikla herslu a komi veri inn Evrpuvitund hj grunnsklanemendum . Ccile Le Clercq fr Evrpsambandinu sagi a me nrri tlun kmi a.m.k. helmingi meira fjrmagn til samskiptaverkefna.

rstefnunni voru rr aalfyrirlestrar:

Patricia Wastiau er aalrgjafi rannskna hj, European Schoolnet Brussel. Hennar fyrirlestur ht ,,Shared Leadership: a mindset and tool to empower eTwinning schools. (Sameiginleg stjrn: hugsunarhttur og tl til eflingar etwinningskla) Hn talai um a a vru ekki bara sklastjrnendur sem vru leitogar sklunum, heldur hver s sem leggur krafta sna run sklastarfi.

Annar fyrirlesari var Paul Downes, astoarprfessor menntunarslfri, og stjrnandi Educational Disadvantage Centre, Dublin City University. Hans erindi ht ,,Developing a whole school approach for promoting inclusive systems in and around schools: Some issues

for eTwinning? (run nlgun skla vellan og vilja barna til a stunda frekara nm). ar rddi hann um brottfall nemenda r sklakerfinu vegna svefnleysis, eineltis og brotinnar sjlfsmyndar vegna llegra einkunna. Hann vitnai slenska rannskkn ar sem kemur fram a slendingar su mjg seinir mia vi arar jir a bregast vi brottfalli. Hann sagi a eTwinning hjlpai nemendum a tengjast t verldina, yki lri og lei til a tj sig. Sameiginlegt sklum sem eru me lti brottfall er a ar eru gerar miklar vntingar til nemenda og auk ess er ar miki lri.

Angelo Paletta, astoarprfessor vi Department of Management, Universit di Bologna, var riji fyrirlesarinn. Hans erindi ht Distributed Leadership, school improvement and student learning. (leitogastum skipt upp, framfarir skla og lrdmi nemenda).

ll essi erindi voru mjg hugaver og ess viri a skoa greinar eftir etta flk ea hlusta eigir kost v.

rstefnunni voru lka 20 mismunandi vinnustofur, ar voru ltil erindi og san vann flk saman litlum hpum. essum vinnustofum var skipt upp fjrar lotur .a. hver og einn gat einungis vali fjrar vinnustofur. essum vinnustofum nr flk gjarnan a mynda tengsl vi einstaklinga Evrpu sem oft leia til frekari samvinnu sar meir.

Einn af sustu liunum voru pallborsumrur ar sem stu fyrir svrum kennarar, astoarsklastjrar og sklastjrar sem allir hfu eTwinning a stru og hfu sumir veri me fr upphafi 2005. Srstaklega tti mr tilfinningarrungi a heyra Laura Maffei talskan kennara segja fr barttu sinni fyrir eTwinning innan sklans og llum eim steinum sem hn urfti a velta fr veginum.

Helstu skilabo rstefnunnar voru a sklastjrnendur su lykilstu til ess a efla tttku skla eTwinning; a leitogahlutverk veri a vera dreif og veri a byggjast llum sklanum, fr nemendum, kennurum og stjrnendum (shared/distributed leadership); a lokum hvatti Anne Gilleran, stjrnandi kennslufra eTwinning, fulltra sklanna til da: eTwinning sklar munu breyta kerfinu.

Heim ferin gekk a skum me remur flugum og lestar og rtuferum mlli flughafna London.

Eln ra Stefnsdttir, etwinningsendiherra.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband