Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

eTwinning kennarar

etwinning og nám

Heil og sæl og gleðilegt ár ég verð altaf ánægðari og ánægðari með þetta form, ég er að kynnast alls konar fólki, vinna á ólíka vegu og síðast en ekki síst fæ ég og vonandi nemendur mínir líka að reyna sig á nýjan hátt og prófa nýja vegu. þessi umræða hver er ég í heimsmyndinni finnst mér svo spennandi. ólíkir siðir sem síðan þegar á reynir eru um margt líkir Og fyrir mig sem kennara er ómetanlegt að fá að upplifa og reyna hvernig útlendir kollegar sjá og vinna. etwinning kveðja Guðlaug ósk

eTwinning kennarar, mið. 24. jan. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband