eTwinning ráðstefna í Brussel - október 2015

Frásögn Ingva Hrannars Ómarssonar, eTwinning sendiherra á Norðurlandi vestra, af eTwinning ráðstefnunni í Brussel, 22-24. október 2015.

"Ég kom til baka með nokkrar gagnlegar hugmyndir sem við ætlum okkur strax að nota, t.d. forritun án tölvu (sem grunnverkefni), erum að vinna í Erasmus+ umsókn um frumkvöðlakennslu og svo erum við að ræða heilmikið um markmið tækni og skólastarfs útfrá síðustu vinnustofunni. Í heildina var þetta mjög góð ferð sem ég myndi ekki hika við að endurtaka ef færi gæfist á."

Sjá bloggfærsluna í heild sinni hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband