Verkefni íslenskra skóla í úrslitum og undanúrslitum Evrópuverđlauna!

Verđlaunasamkeppnin skiptist í sex flokka. Eitt verkefni fćr verđlaun í hverjum flokki sem veitt verđa á árlegri ráđstefnu eTwinning sem ađ ţessu sinni verđur haldin í Prag.

Leikskólinn Furugrund međ verkefniđ
1, 2  Buckle my Shoe komst í sjálf úrslitin í flokki vísinda- og stćrđfrćđikennslu. Leikskólinn Bakki međ verkefniđ The Four Elements og Öskjuhlíđarskóli međ verkefniđ I'm great the way I learn.

Úrslit

Ađeins tvö verkefni komust í úrslit í hverjum flokki. Verkefni Leikskólans Furugrundar er í flokki vísinda- og stćrđfrćđikennslu.

Flokkur 4-11 ára
A traveling raindrop
Skólar frá Kýpur og Grikklandi.

Make film and share IT with friends 2.0!
Skólar frá Svíţjóđ og Írlandi.

FLokkur 12-15 ára
MIND THE GAP
Skólar frá Spáni og Póllandi.

No frontiers!
Skólar frá Spáni og Frakklandi.

Flokkur 16-19 ára
Between the lines
Skólar frá Grikklandi og Rúmeníu.

The Pizza Business Across Europe
Skólar frá sjö Evrópulöndum.

Flokkur vísinda- og stćrđfrćđikennslu
1, 2  Buckle my Shoe
Fjóla Ţorvaldsdóttir ofl. hjá Leikskólanum Furugrund ásamt skólum frá sjö Evrópulöndum.

"Vesmír v škole, škola vo vesmíre"
Skólar frá Slóvakíu og Tékklandi.

Flokkur frönskukennslu
Je joue, tu joues, nous jouons
Skólar frá fjórum Evrópulöndum.

Mythes, légendes et contes de fées – moyens d’enrichir le langage des jeunes et la connaissance de l’autre
Skólar frá ţremur Evrópulöndum.

Undanúrslit
Úrslitaverkefnin voru valin úr ţessum hópi. Ađ komast í undanúrslitaflokkinn er mjög glćsilegur árangur og ţar eru verkefni međ tveimur íslenskum skólum, Leikskólanum Bakka og Öskjuhlíđarskóla.

The four elements
Rakel Magnúsdóttir hjá Leikskólanum Bakka ásamt skóla í Portúgal.

I'm great the way I learn
Ragnheiđur Ólafsdóttir hjá Öskjuhlíđarskóla ásamt sjö Evrópulöndum.

ALL UNDER THE SAME EUROPEAN SKY
Skólar frá tíu Evrópulöndum.

Je blogue, tu blogues, let's blog
Skólar frá Bretlandi og Frakklandi

Science in our schools
Skólar frá ţremur Evrópulöndum.

Let´s etwin across the sea
Skólar frá Írlandi og Tékklandi.

One family:three generations/Viena šeima :trys kartos
Skólar frá Litháen og Spáni

Musik in der Klasse
Skólar frá ţremur Evrópulöndum.

“ESTRUCTURA Y CARACTERÍSTICAS DE NUESTRO CENTRO EDUCATIVO”
Skólar frá Írlandi og Spáni

Science in our schools
Skólar frá ţremur Evrópulöndum.

The world of geometry
Skólar frá Grikklandi og Póllandi.

Reporters d'infos positives
Skólar frá ţremur Evrópulöndum.

Sjá einnig frétt á ađalsíđu eTwinning í Evrópu.

Námskeiđ á Möltu um upplýsingatćkni, verkefnasamvinnu og kennslu!

Hćgt ađ sćkja um styrk til fararinnar gegnum Comenius og Grundtvig. Sjá međfylgjandi auglýsingu. 
ATH. frestur fyrir íslenskar umsóknir er 15. janúar 2009.

Sótt er um í gegnum heimasíđu Comenius á Íslandi:

http://www.lme.is/page/IST

Nánari upplýsingar um sjálft námskeiđiđ er ađ finna í auglýsingu á etwinning.is.


Segiđ álit ykkar á eTwinning!

Miđstöđ eTwinning í Evrópu stendur fyrir könnun um eTwinning. Viđ hvetjum alla ţátttakendur, nýliđa sem reynslubolta, ađ koma skođunum sínum á framfćri. Könnunin er opin til og međ 17. desember.

Nánari upplýsingar hér.


Ferđ til Prag fyrir tvo vinningshafa eTwinningvikna!

eTwinningvikur hafa nú stađiđ yfir í upphafi skólaársins, til og međ 31. október. Skráningar verkefna tóku vel viđ sér en alls voru 24 samstarfsverkefni skráđ á tímabilinu.

Dregin voru nöfn tveggja kennara úr lukkupotti fyrir ţá sem skráđu sig í samstarfsverkefni. Vinningurinn er ekki af verri endanum: helgarferđ til Prag á árlega stórhátíđ eTwinning, sem haldin verđur í febrúar á ári komandi.

Vinningshafar eru Sonja Jónasdóttir, Sólbrekku, og Halla Jónsdóttir, Furugrund. Landskrifstofan óskar vinningshöfum hjartanlega til hamingju!

Dregiđ verđur um iPod Shuffle úr potti nýskráđra kennara í desember.

Um framkvćmd úrdrattarins:
Úrdráttur skipulagđur af Guđmundi Inga Markússyni, verkefnisstjóra eTwinning hjá Alţjóđaskrifstofu háskólastigsins (pappírsmiđar í skál).

Droplaug Jóhannsdóttir, ritari Alţjóđaskrifstofu háskólastigsins, dró blindandi úr pottinum.

Karítas Kvaran, forstöđumađur
Alţjóđaskrifstofu háskólastigsins, fylgdist međ ađ allt fćri heiđarlega fram.

Á myndinni sést Droplaug draga úr pottinum.

urdrattur2_etw_08_litil_f_vef.jpg


Verđlaun í landskeppni eTwinning fyrir síđasta skólaár (2007-08) voru veitt í Iđnó, 3. október síđast liđinn

Haustfagnađur eTwinning var haldinn í Iđnó í dag, 3. október. Veitt voru verđlaun í flokkum leikskóla og grunnskóla. Verđlauning voru afhend af Steingrími Sigurgeirssyni, ađstođarmanni menntamálaráđherra.

Flokkur grunnskóla:
1. Verđlaun: Glćsileg JVC stafrćn myndbandsupptökuvél
Holtaskóli: Getting to know each other
Ingibjörg Jóhannsdóttir
veitti verđlaununum viđtöku.

2. Verđlaun: Glćsileg Olympus stafrćn myndavél
Lágafellsskóli
: @ni & m@te
Arndís Hilmarsdóttir veitti verđlaununum viđtöku.

Flokkur leikskóla:
1. Verđlaun:
Glćsileg JVC stafrćn myndbandsupptökuvél
Furugrund: 1, 2, Buckle my shoe
Fjóla Ţorvaldsdóttir veitti verđlaununum viđtöku.

2. Verđlaun: Glćsileg Olympus stafrćn myndavél
Bakki: Frumefnin fjögur (Fire, water, air and earth)
Rakel G. Magnúsdóttir og Súsanna Kjartansdóttir
veittu verđlaununum viđtöku.

Nánari kynningu á verkefnunum er ađ finna á forsíđu etwinning.is

Verkefnin voru metin af Salvöru Gissurardóttur, lektor viđ HÍ, Birni Sigurđssyni, vefstjóra Forsćtisráđuneytisins, áđur hjá Menntagátt, og Óskari E. Óskarssyni, verkefnisstjóra hjá Alţjóđaskrifstofunni. Matsnefndin átti erfitt verk fyrir höndum enda bárust 9 frábćr verkefni í keppnina.

Landskrifstofan óskar verđlaunahöfum til hamingju og ţakkar jafnframt öllum kćrelega sem tóku ţátt í keppninni!

Guđmundur, Landskrifstofu


Opiđ fyrir skráningu á verđlaunahátíđ eTwinning í Iđnó, 3. oktbóer

Verđlaunahátíđin verđur í Iđnó, 2. hćđ, föstudaginn 3. október.

Veitt verđa 1. og 2. verđlaun í flokkum leikskóla og grunnskóla fyrir eTwinning-verkefni síđasta skólaárs. Einnig verđa veittar gćđaviđurkenningar.

Bođiđ verđur upp á léttan hádegisverđ og stutta dagskráin sem mun standa á milli 12:00 og 14:30.

Vegna takmarkađs fjölda er nauđsynlegt ađ skrá sig.

Skráning og dagskrá á ţessari slóđ.

Verđlaunahafar síđustu landskeppni:

Verđlaunahafar á vorhátíđ í Iđnó 2007


Haustfagnađur eTwinning og Comenius 3. október í Iđnó

Nú er komin dagsetning á haustfagnađ eTwinning og Comenius ţar sem veitt verđa verđlaun í landskeppni eTwinning fyrir síđasta skólaár (2007-08):

Föstudagurinn 3. október nćstkomandi. Bođiđ verđur upp á léttan hádegisverđ og stutta dagskrá. Gert er ráđ fyrir ađ herlegheitin standi yfir á milli 12 og 15, nákvćm dagskrá auglýst síđar.

***Athugiđ ađ skráningarfrestur í keppnina er til og međ 15. september nćstkomandi. Öll verkefni sem starfrćkt voru á síđasta skólaári eru gjaldgeng. Upplýsingar um ţátttöku og skráning verkefna á ţessari slóđ:

http://www.ask.hi.is/id/1025546

Kveđja,
Guđmundur
Landskrifstofu eTwinning

Skráningarfrestur verkefna í landskeppni 2007-2008

Hćgt verđur ađ skrá verkefni í landskeppni eTwinning fyrir skólaáriđ 2007-2008 til og međ 15. september nćstkomandi.

Nánari upplýsingar hérna.

 


Landskeppni eTwinning fyrir skólaáriđ 2007-2008

 Eins og á síđasta ári mun Landskrifstofan standa fyrir landskeppni um bestu eTwinning-verkefnin skólaáriđ 2007-2008. Veitt verđa verđlaun í ţremur flokkum: Grunnskóla, framhaldsskóla og leikskóla.

Vegleg verđlaun tengd upplýsingatćkni verđa veitt vinningsverkefnum.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ halda verđlaunaafhendingua á hausti komandi.

Nánari upplýsingar um keppnina og skráningu verkefna er ađ finna á hér  -- hćgt er ađ skrá verkefni nú ţegar.

eLearning Papers: 7. hefti komiđ út

7. hefti eLearning Papers kom út fyrir nokkru. Ađ ţessu sinni er eLp helgađ samrćđu milli menningarheima en áriđ 2008 er einmitt tileinkađ ţessu ţema í Evrópu. Heftiđ inniheldur sex greinar sem taka á málefninu međ ýmsum hćtti í samhengi upplýsingatćkni.

Úr ritstjórnarpistli:

The year 2008 has been declared as the European year of Intercultural Dialogue. One of our authors pertinently outlines: “This is but one sign of the growing awareness of the need to reflect on the multicultural dimensions of our society and work actively at overcoming the gaps and fear that often exist between people of different cultures”. Therefore, eLearning Papers wants to contribute to the reflection on this theme. Above all we want to emphasise the importance that ICT have in the process and the added value that e-learning can offer ...

Articles in this issue address the challenge of interculturality in lifelong learning. Researchers from the University of Murcia write about how the appropriate use of ICT in educational contexts allows maintaining the cultural characteristics of a community. Claire Bélisle describes in her article how cultural embeddedness applies to learning theories as much as teaching models. Chiara Pozzi, from the University of Milano, shows us an e-learning project for teachers carried out in Kenya. The article describes the national and local context as well as how culture mediates between the individual and the technology. Mokhtar Ben Henda illustrates in his article e-learning standardisation initiatives and procedures, as well as their outcomes and perspectives.

Besides the intercultural theme, we include two other articles. The first one, written by Sandra Schaffert and Guntram Geser, describes current open educational resource initiatives. The issue comes to its end with Nicolň A. Piave's article on rapid e-learning used as an informal education tool.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband