Námskeið á Möltu um upplýsingatækni, verkefnasamvinnu og kennslu - sótt um styrk gegnum Comenius

Námskeið á Möltu um upplýsingatækni, verkefnasamvinnu og kennslu 08.12.2009

Smart solutions bjóða í annað sinn upp á námskeið á Möltu um upplýsingatækni, verkefnasamvinnu og kennslu (ICT for collaborative, project-based teaching). Námskeiðið var haldið í fyrsta skipti í fyrra og tókst mjög vel til.

Upplýsingar um námskeiðið er að finna á heimasíðu skipuleggjenda: www.smartsolutionsmalta.com.

Hægt að sækja um styrk til fararinnar gegnum Comenius á Íslandi. Sótt er um á heimasíðu Comenius á Íslandi.

ATH. frestur fyrir íslenskar umsóknir er 15. janúar 2009.

Nánari upplýsingar: Ragnhildur Zoega og Þorgerður Björnsdóttir, fulltrúar Comenius hjá Landskrifstofu Menntaáætlunar ESB:
rz(hjá)hi.is og teva(hjá)hi.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband