Föstudagur, 9. október 2009
Schoolovision í fyrsta sćti á Ítalíu
Verkefniđ Schoolovision sem Flataskóli í Garđabć tók ţátt í síđasta skólaár hlaut fyrsta sćti í Global Junior Challenge keppninni á Ítalíu fyrir 15 ára og yngri. Michael sem stjórnađi verkefninu frá Skotlandi tók á móti verđlaununum í sínu fínasta pússi (sjá mynd). Viđ erum mjög stolt af ţví hve verkefniđ hefur skilađ sér vel til margra og gefiđ margar afurđir af sér í hverju landi fyrir sig.
Í Flataskóla hefur nú ţegar veriđ ákveđiđ ađ halda aftur svokallađ Flatóvision á vorönn til ađ undirbúa ţátttöku í Schoolovision 2010 og viđ hlökkum mikiđ til ađ takast á viđ verkefniđ aftur međ reynsluna í farteskinu.
Kolbrún Svala Hjaltadóttir, kennsluráđgjafi í Flataskóla
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.