1,2, Buckle my shoe í úrslitum Global Junior Challenge 2009

Sigurganga verkefnisins 1,2, Buckle my shoe heldur áfram.

Verkefnið er komið í úrslit Global Junior Challenge 2009 en sjálf úrslitin verða kynnt með viðhöfn í Róm í byrjun október. Verkefnið hefur unnið til fjölda verðlauna, þeirra á meðal Evrópuverðlaun eTwinning og Landskeppni eTwinning fyrir skólaárið 2008-2009, að ógleymdum viðurkenningum í heimalöndum þátttakenda.

Íslenski skólinn í verkefninu er Furugrund í Kópavogi þar sem Fjóla Þorvaldsdóttir hefur sinnt því af stakri prýði.

Landskrifstofan óskar Furugrund og samstarfsskólum til hamingu!

Listi yfir úrslitaverkefnin er að finna hér.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: eTwinning kennarar

Til hamingju Furugrund.

eTwinning kennarar, 17.9.2009 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband