Þriðjudagur, 15. september 2009
1,2, Buckle my shoe í úrslitum Global Junior Challenge 2009
Sigurganga verkefnisins 1,2, Buckle my shoe heldur áfram.
Verkefnið er komið í úrslit Global Junior Challenge 2009 en sjálf úrslitin verða kynnt með viðhöfn í Róm í byrjun október. Verkefnið hefur unnið til fjölda verðlauna, þeirra á meðal Evrópuverðlaun eTwinning og Landskeppni eTwinning fyrir skólaárið 2008-2009, að ógleymdum viðurkenningum í heimalöndum þátttakenda.
Íslenski skólinn í verkefninu er Furugrund í Kópavogi þar sem Fjóla Þorvaldsdóttir hefur sinnt því af stakri prýði.
Landskrifstofan óskar Furugrund og samstarfsskólum til hamingu!
Listi yfir úrslitaverkefnin er að finna hér.
Verkefnið er komið í úrslit Global Junior Challenge 2009 en sjálf úrslitin verða kynnt með viðhöfn í Róm í byrjun október. Verkefnið hefur unnið til fjölda verðlauna, þeirra á meðal Evrópuverðlaun eTwinning og Landskeppni eTwinning fyrir skólaárið 2008-2009, að ógleymdum viðurkenningum í heimalöndum þátttakenda.
Íslenski skólinn í verkefninu er Furugrund í Kópavogi þar sem Fjóla Þorvaldsdóttir hefur sinnt því af stakri prýði.
Landskrifstofan óskar Furugrund og samstarfsskólum til hamingu!
Listi yfir úrslitaverkefnin er að finna hér.
Athugasemdir
Til hamingju Furugrund.
eTwinning kennarar, 17.9.2009 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.