Fimmtudagur, 14. desember 2006
Evrópskt eTwinning-blogg
Miðstöð eTwinning í Brussel opnaði fyrir nokkru bloggsíðu fyrir eTwinning-kennara. Hægt er að skiptast á skoðunum, veita af reynslubrunni sínum og drekka í sig visku evrópskra kollega.
Hvet ykkur eindregið til að skoða þessa bloggsíðu og taka þátt ef svo ber undir:
http://blog.eun.org/etwinning/
Guðmundur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.