Mánudagur, 11. desember 2006
eTwinning-verðlaunin og Alþjóðlegi netöryggisdagurinn
Kæru eTwinning-kennarar,
Minni á Evrópusku eTwinning-verðlaunin. Skráningarfrestur er 15. desember. Vegleg verðlaun í boði. Nánari upplýsingar á vef landsskrifstofunnar:
Minni einnig á samkeppnina í tengslum við Alþjóðlega netöryggisdaginn 2007. Skráningar frestur hefur verið framlengdur til 15. desember. Nánari upplýsingar á vef landsskrifstofunnar:
Bestu kveðjur,
Guðmundur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.