eTwinning-byrjendanámskeið fyrir leikskólakennara

10. júní 2008, Háskólatorgi (við hliðina á aðalbyggingu HÍ)

Ekkert þátttökugjald

Námskeiðið hefst stundvíslega kl 8:30 og stendur til 12:00


Efni:
  • Kynning á eTwinning-áætlun ESB og verkefnavinnu
  • Kynning á eTwinning-verkefnum við íslenska leikskóla
  • Kennsla í grundvallaratriðum eTwinning, s.s. Leit að samstarfsaðila, stofnun verkefnis, notkun rafrænu kennslustofunnar TwinSpace
Skráningarfrestur á sjálft námskeiðið er til og með 2. júní næstkomandi. Skráning fer fram rafrænt á þessari slóð.

Nánari upplýsingar veitir Guðmundur I. Markússon: gim@hi.is / 525 5854

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband