Þriðjudagur, 10. febrúar 2009
eTwinning-málstofa (Professional Development Workshop) í Hróarskeldu 26.-28. mars 2009
Á málstofuna (Professional Development Workshop) kemur fjöldi kennara víðsvegar að úr Evrópu.
Málstofan er helguð loftslagsmálum og tengist þingi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál sem haldið verður í Danmörku á hausti komandi.
Markhópurinn miðast við kennara í unglingadeild grunnskóla og framhaldsskóla, þ.e. þeir sem kenna nemendum á aldrinum13 ára og upp úr.
Nánari upplýsingar um málstofuna á þessari slóð.
Landskrifstofan getur sent 1 kennara frá Íslandi, og greiðir ráðstefnugjald, flugfargjald, gistingu og grunndagpeninga á ferðadögum.
Umsækjendur þurfa ekki að vera skráðir þátttakendur í eTwinning.
Skráningarfrestur er til og með 17. febrúar.
SKRÁNINGAREYÐUBLAÐ
Málstofan er helguð loftslagsmálum og tengist þingi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál sem haldið verður í Danmörku á hausti komandi.
Markhópurinn miðast við kennara í unglingadeild grunnskóla og framhaldsskóla, þ.e. þeir sem kenna nemendum á aldrinum13 ára og upp úr.
Nánari upplýsingar um málstofuna á þessari slóð.
Landskrifstofan getur sent 1 kennara frá Íslandi, og greiðir ráðstefnugjald, flugfargjald, gistingu og grunndagpeninga á ferðadögum.
Umsækjendur þurfa ekki að vera skráðir þátttakendur í eTwinning.
Skráningarfrestur er til og með 17. febrúar.
SKRÁNINGAREYÐUBLAÐ
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.