Þriðjudagur, 31. október 2006
Nám á neti
Ágætu eTwinning-kennarar!
Vek athygli ykkar á samkeppninni Nám á Neti (eLearning Awards) sem Evrópska skólanetið stendur fyrir.
Keppnin er nú haldin í sjötta skiptið. Fyrstu þrjú skiptin sem samkeppnin var haldin unnu eitt eða fleiri íslensk verkefni til verðlauna og í öllum tilfellum hafa íslensk verkefni komist í undanúrslit.
eTwinning-verkefni ættu að henta vel í þessa samkeppni. Skráningarfrestur er 6. nóvember næstkomandi.
Nánari upplýsingar er að finna á Menntagátt:
www.menntagatt.is/default.aspx?pageid=373
Bestu kveðjur,
Guðmundur
Vek athygli ykkar á samkeppninni Nám á Neti (eLearning Awards) sem Evrópska skólanetið stendur fyrir.
Keppnin er nú haldin í sjötta skiptið. Fyrstu þrjú skiptin sem samkeppnin var haldin unnu eitt eða fleiri íslensk verkefni til verðlauna og í öllum tilfellum hafa íslensk verkefni komist í undanúrslit.
eTwinning-verkefni ættu að henta vel í þessa samkeppni. Skráningarfrestur er 6. nóvember næstkomandi.
Nánari upplýsingar er að finna á Menntagátt:
www.menntagatt.is/default.aspx?pageid=373
Bestu kveðjur,
Guðmundur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.