Miðvikudagur, 23. janúar 2008
Tengslaráðstefna í Kiel, 29. febrúar - 1. mars 2008
- Allar kennslugreinar gjaldgengarKennarar 10-16 ára
- Ferðastyrkur fyrir einn í boði: fargjald, ráðstefnugjald, gisting og grunnuppihald.
Tengslaráðstefna fyrir kennara 10-16 ára verður haldin í Kiel í Þýskalandi dagana 29. febrúar til 1. mars 2008. Ráðstefnan hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum -- allt sem þarf til er áhugi á eTwinning og vilji til þess að taka þátt í evrópsku samstarfi.
Dagskrá og nánari upplýsingar er að finna á þessari slóð:
www.etwinning.de/veranstaltungen/kontaktseminare/kiel2008.php
Umsóknarfrestur til og með 31. JANÚAR næstkomandi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.