Velkomin á eTwinning-blogg!

Kæru eTwinning-kennarar! Þetta blogg er stofnað í tilefni kynningarviku eTwinning 1. til 7. október. Hugmyndin er sú að kennarar á Íslandi sem skráðir eru í eTwinning geti skiptst á skoðunum, deilt reynslu sinni, og hvað eina sem ykkur annars dettur í hug.

Bestu kveðjur, Guðmundur I. Markússon, landsfulltrúi eTwinning hjá Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins.


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: eTwinning kennarar

Til hamingju með þetta framtak

kv

Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir

eTwinning kennarar, 3.10.2006 kl. 19:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband