Ísfoss og Sofware Freedom Day

15. september næstkomandi verður haldið upp á dag tileinkaðan opnum hugbúnaði -- Software Freedom Day -- en þá mun áhugafólk vekja athygli á þessari gagnlegu tegund hugbúnaðar.

Opinn hugbúnarður er áhugaverður ekki síst fyrir skóla og kennara og fyrir um ári var komið á fót Félagi um opinn hugbúnað í skólastarfi á Íslandi -- Ísfoss.

Sjá nánar frétt á Menntagátt og vef Salvarar Gissurardóttur.

Kv. Guðmundur

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband