Fyrsta málstofa vetrarins: Skólastjórnendur og deildarstjórar (head teachers): Ferðastyrkur fyrir einn í boði

MALTA_LITILL_FANI

eTwinningmálstofa (Professional Developmental Workshop) fyrir skólastjórnendur og deildarstjóra (head teachers) verður haldin á Möltu dagana 19. til 21. október 2007. Á ráðstefnuna má búast við um 80 skólastjórnendum og deildarstjórnum hvaðanæva úr Evrópu til að ræða kosti eTwinning, sitja vinnustofur eða námskeið, og mynda tengsl milli skóla.

Landskrifstofan getur boðið einum yfirkennara á þessa málstofu. 


Umsóknarfrestur til og með 24. september næstkomandi!

Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað á þessari slóð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband