Vorhátíð eTwinning og Comenius í Iðnó, 4. maí: Verðlaunaafhending í landskeppni eTwinning

Nú er komið að úrslitum landskeppninnar. Verðlaun í flokki grunn- og framhalsskóla verða veitt á vorhátíð eTwinning og Comenius sem verður haldin á efri hæð Iðnó 4. maí.

Fyrir utan sjálf verðlaunin er þema hátíðarinnar tenging eTwinning og Comenius.

Fjöldi gesta takmarkast við 50 og því nauðsynlegt að skrá sig. Frekari upplýsingar um hátíðina skráningu er að finna á þessari slóð.

Kv. Guðmundur

Til freistingar er dagskráin þessi:

Dagskrá 12:00 til 14:30, 4. maí, Iðnó
12:00
Mæting og opnum

Hádegisverður:
Fylltar kjúklingabringur með parmaskinku go Gogon Sola. Kaffi og súkkulaði

Kynning:
Kostir þess að tengja eTwinning og Comenius

Íslenska eTwinning-vefsíðan:
Ný vefslóð opinberuð!

Verðlaunaverkefni:
Kynning á verðlaunaverkefnum í landskeppni eTwinning

Verðlaunaafhending
Fulltrúi Menntamálaráðuneytisins afhendir verðlaunin

14:30
Hátíðarslit


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband