Miðvikudagur, 12. febrúar 2014
Kynning í Vallarseli
Í þessari viku fór ég í leikskólann Vallarsel á Akranesi til að kynna eTwinning. Ég fékk mjög góðar móttökur á deildarstjórafundi þar og áhugi fyrir eTwinning var mikill.
Einkunnarorð Vallarsels eru: Syngjandi glöð í leik og starfi en þar er lögð aðaláhersla á tónlistarstarf með börnunum. Það gefur án efa góðan grunn til að finna leikskóla í Evrópu sem samstarfsaðila í eTwinning verkefni.
Bestu kveðjur,
Guðný Ester eTwinning fulltrúi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.