Fimmtudagur, 5. desember 2013
eTwinning Science PDW Billund, Denmark 20.-23.November 2013
Ţriđjudagur 19.nóvember
Flaug til Reykjavíkur um kvöldiđ, gisti hjá vinafólki í Hafnarfirđi
Til ţess ađ ná Flugi til Danmerkur árla morguns daginn eftir
Miđvikudagur 20.nóvemer
Keflavík 6:00, Flaug til Castrup, beiđ ţar í 3 klst og tók svo ađra flugvél til Billund
Ţar tók rúta á móti ţátttakendum sem voru á leiđ á e-twinning vinnustofu
Ice-breaking-event um kvöldiđ á Hotel Lego-land en formleg dagskrá hófst daginn eftir
Fimmtudagur 21.nóvember
Morgunmatur á hótelinu og svo formlegheit. DK-NSS &Billund settu ráđstefnuna, Svo komu Professor Chris Rogers frá Tufts University,Boston og Anne Gilleran (eTwinning CSS)
Svo vinnustofa Helle Kallehauge ţar sem menn bjuggu til Lego-hluti sem nýttu sér sólarorku (Solar energy kit Education) pakkinn úr Lego-Mindstorm línunni
Hádegishlé matur á hótelinu
Svo var vinnustofa Klaus Örum um Mindstorm notkun barna sem hann kennir
Kaffihlé
Svo kom fyrirlestur Professors Ole Caprani um Silly walking robots
Nćst voru allir settir í ađ kynna hugmyndir sínar um e-twinning samvinnu
Og nćst voru menn settir í ađ reyna ađ finna félaga til ađ vinna međ.
Ég kynntist ţar dana og slóvaka og viđ ákváđum ađ fara í samstarf um "tré í umhverfinu"
Um 18:00 var ţessu lokiđ og ţá var smá pása og svo kvöldverđur í LEGOLANDi viđ á veitingahúsinu Knights Table.
Föstudagur 22.nóvember
Morgunmatur á hótelinu
Kl 9:00 var fariđ í heimsókn í grunnskóla í Billund Helst vakti ţar athygli mín hversu opinskár nemandi (leiđsögumađur okkar hóps) var í sambandi viđ lesörđugleika sína og svo gríđarlega vel útbúin LEGO-kennslustofa ţar sem ţrír nemendur voru ađ undirbúa sig fyrir FLL-keppnina í ár. Ţar gleymdi ég mér og týndi hópnum mínum en fann seinna annan kennarahóp og fylgdi honum svo var fariđ heim á hótel og á fyrirlestur Professors Ole Caprani ţar sem hann fékk 12 nemendur til sín og ţau unnu međ Lego-Mindstorm viđ ađ búa til sína eigin Silly walking Robots
Hádegishlé
Eftir hádegi voru nýir félagar settir í ađ undirbúa hópavinnu sína skrá á e-twinning og ađeins ađ ţví loknu gátu hópar haldiđ áfram (hópurinn bćtti viđ sig einum spánverja) og fóru ţá í vinnustofu um Stop-motion sem er app sem hlađa má niđur, hvort heldur í iPad/iPhone eđa Android. iPhone-arnir virkuđu best vegna gćđa myndavélanna.
Allir hópar bjuggu til sínar kvikmyndir.
Kaffihlé
Vinnustofan eftir hlé snérist um FLL-keppni Lego og nemendurnir sem unnu í fyrra komu í heimsókn og sögđu frá sínu verkefni.
Kl 18:00 var hlé og kvöldamatur á hótelinu um kvöldiđ
Laugardagur 23.nóvember
Morgunmatur
9:00 Hópfélagar hittust og fóru yfir komandi verkefni og svo var fyrirlestur Andreas Bruun sem sagđi frá Erasmus+
Kaffihlé
Svo voru sýndar myndirnar sem hóparnir gerđu á föstudegi og verđlaun veitt fyrir bestu myndina
Ţakkir, ţakkir og fleiri ţakkir öllum sem komu ađ ráđstefnunni var svo ţakkađ fyrir og ráđstefnu slitiđ.
Hádegismatur og svo fóru menn ađ týnast heim til sín
Ţar sem ekkert flug var heim eftir hádegi ţurfti ég ásamt litlum hópi ađ vera aukanótt á hótelinu. Tíminn var nýttur til ađ fara til Kolding og reyna ađ versla eitthvađ til jólanna fór svo heim á hóteliđ og sofnađi snemma
Sunnudagur
Flug frá Billund til Köben
Flug frá Castrup til Keflavíkur
Flug frá Reykjavík til Akureyrar
Kominn heim um 21:00 og sofnađi tiltölulega auđveldlega enda spennandi kennsla sem beiđ mín morguninn eftir ég hefđi alveg veriđ til í einn frídag á milliJ
Mjög góđ ferđ, danir kunna ţetta alveg,
og vonandi gott samstarf viđ evrópubúa
(kennara frá Spáni, Slóvakíu og Danmörku framundan nćstu árin
Jón Ađalsteinn Brynjólfsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.