Almennar leiðbeiningar um eTwinning á íslensku

Almennar leiðbeiningar um eTwinning eru nú fáanlega á íslensku, þýddar af Dögg Láru Sigurgeirsdóttur og Björgvin Ívari Guðbrandssyni, kennurum við Langholtsskóla.

Í leiðbeiningunum er farið í helstu atriði varðandi eTwinning, en einnig Comenius, fjölmenningarleg samskipti, ofl.

Leiðbeiningarnar eru aðgengilegar á þessari síðu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband