eLearning Papers: Gagnlegar upplýsingar um rafræna menntun í Evrópu

Ritröðin eLearning Papers hóf göngu sína hjá Elearningeuropa.info (www.elearningeuropa.info) fyrir áramót. Hér eru á ferðinni greinar, viðtöl og athuganir er varða ýmsar hliðar rafrænnar menntunar. Annað heftið er nú komið út og inniheldur m.a. könnun á notkun upplýsingatækni í evrópskum skólum:

www.elearningpapers.eu/index.php?page=home

Kv. Guðmundur 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband