Þriðjudagur, 12. apríl 2011
Norræn eTwinning-vinnustofa á Gotlandi í Svíþjóð 26-29. maí 2011
- Þema: Notkun UT í leikskólum í tengslum við upplifun/miðlum/umræðu um náttúruna.
- Ætlað leikskólakennurum sem ætla að vinna að eTwinning-verkefni á næsta skólaári.
- Aldur nemenda: 4-6 ára.
- Ferðastyrkur í boði fyrir 3 leikskólakennara.
- Vinnustofan fer fram á skandinavísku (dönsku, norsku og sænsku), og því gerð krafa um færni í einhverju þessara mála og skilning á þeim öllum.
- Vinnustofan er ókeypis -- eTwinning greiðir flugfargjald og uppihald fyrir þátttakendur
SKRÁNINGARFRESTUR til og með 19 apríl nk.
Nánari upplýsingar um vinnustofuna og skráningu á þessari slóð.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.