Miðvikudagur, 24. janúar 2007
Blogsíðan í fréttabréfi eTwinning
Ég tók eftir því að í fréttbréfi Etwinning "eTwinning Newsletter January "var minnst á blogsíðu okkar hér. Mér finnst það nefnilega mjög gott því að ég held að þetta geti verið góð aðferð fyrir önnur lönd að deila hugmyndum sínum. Þó svo að ég hef enn ekki komist í gírinn að skrifa mikið á síðuna þá er gaman að sjá hvað aðrir eru að gera hér á Íslandi.
Fréttin var eftirfarandi:
Iceland: Blog for eTwinners
Iceland has recently started a blog for its teachers to share ideas about eTwinning from both beginner and advanced perspectives. So far it is a great success!
Kveðja
Hans Rúnar Snorrason
Hrafnagilsskóla
Athugasemdir
Takk fyrir þetta, Hans. Bloggið okkar hefur nefnilega vakið töluverða athygli hjá hinum landsskristofunum.
Vonandi heldur þetta áfram hjá okkur. Ég held að þetta sé góður vettvangur fyrir óformleg samskipti.
eTwinning kennarar, 25.1.2007 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.