Miðvikudagur, 24. janúar 2007
eTwinning í íslenskum fjölmiðlum
Ný síða var að líta dagsins ljós á heimasíðu landsskrifstofunnar. Þar eru birtar myndir úr ánægjulegri umfjöllun íslenskra fjölmiðla um eTwinning:
www.ask.hi.is/page/etwin_fjolmidlar
Bestu kv.
Guðmundur
Athugasemdir
Sæl verið þið. Þetta er gaman að sjá vefinn með upplýsingum um fjölmiðlaumfjöllun sem hefur verið um etwinning. þetta hvetur okkur til að kynna verkefnin fjölmiðlum auk þess sem við og aðrir sjáum góðar hugmyndir í tengslum við verkefnin. Gott framtak!!
Kveðja
Hans Rúnar Snorrason
eTwinning kennarar, 24.1.2007 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.