Mánudagur, 25. september 2006
Velkomin á eTwinning-blogg!
Kæru eTwinning-kennarar! Þetta blogg er stofnað í tilefni kynningarviku eTwinning 1. til 7. október. Hugmyndin er sú að kennarar á Íslandi sem skráðir eru í eTwinning geti skiptst á skoðunum, deilt reynslu sinni, og hvað eina sem ykkur annars dettur í hug.
Bestu kveðjur, Guðmundur I. Markússon, landsfulltrúi eTwinning hjá Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)